Júdómót

Í Barnaskólanum eru nokkrir hressir krakkar sem æfa júdó og hérna er mynd af þeim frá því á haustmóti Júdósambands Íslands um helgina.  Grímur lenti í 1. sæti, Úlfur lenti í 2. sæti. Bjartþór lenti í 2. sæti, Hrafn lenti í 3. sæti og Halldór lenti í 2. sæti. 

Myndin í fullri stærð