Keppendur 7. bekkjar í Stóru upplestrarkeppninni

Undakeppni Stóru upplestrakeppninnar fór fram í dag á Stokkseyri en þar kepptu 7. bekkingar sín á milli um sæti í liðinu sem keppir í Sunnulækjarskóla 29. mars n.k. Það voru þau Böðvar Arnasson, Sunna M. Kjartansdóttir Lubecki  og Eydís Yrja Jónsdóttir sem lásu sig inn í liðið og María Björg Jónsdóttir verður varamaður. Glæsilegt hjá 7. bekk.