Tóbakslaus bekkur

Nemendur 9. bekkjar fengu senda flotta vatnsbrúsa frá embætti landlæknis á dögunum fyrir að vera tóbakslaus. Þau eru hér á mynd ásamt sínum umsjónarkennara, Kareni Heimisdóttur.