Á vef Menntamálastofnunar er að finna vefinn www.lesummeira.is sem fjallar um mikilvægi lesturs og einnig mikilvægi foreldra/forráðamanna í læsisuppeldi barna. Við hvetjum foreldra og forráðamenn að kynna sér vefinn og innihald hans og að tileinka sér umfjöllunarefnin sem þar er að finna.
