Tapas og palos dansar

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er í Erasmus+ samstarfsvekefni með grunnskólum frá Spáni, Þýskalandi og Grikklandi (Krít) nú í vetur. Nemendahópar úr 7. og 8. bekk heimsækja vinabekki í þessum Evrópulöndum á þessu og næsta skólaári með það að markmiði að kynnast landi og þjóð, menningu, staðháttum og sérstöðu. Nemendur skólanna kynna sér héruð vinaskóla og nú í vikunni héldu nemendur á unglingastigi þemadag þar sem þeir settu upp glærukynningar um Aragon hérað á norður Spáni, skreyttu skólann, lærðu palos þjóðdansa og útbjuggu tapas smáréttaveislu. Nemendur frá Barnaskólanum munu svo heimsækja héraðið í lok mars og dvelja þar í viku ásamt kennurum frá skólanum.

Nemendur skólans munu svo heimsækja Þýskaland á vormánuðum og grísku eyjuna Krít næsta haust. Samstarfinu lýkur svo vorið 2020 þegar evrópsku vinabekkirnir heimsæka okkur til Íslands og taka þátt í Barnabæ.

 

The Eyrarbakki and Stokkseyri elementary school has joined three schools from Spain, Germany and Greece (Crete) in an Erasmus+ project that will go on from this winter to June of 2020. Groups of students from 7th and 8th grade will visit our cooperation schools with that goal in mind to explore and get to know different culture, the people, environment and what defines the local area of their visit. Last week ous students put on a school project where they paid tribute to Aragon, the North Spanish community we are visiting in the end of March 2019. Students decorated the school, put on some interesting shows and lectures about wildlife, geography, history and culture, learned the Paleo stick dance and manufactured a wonderful Tapas fiesta.

Our students will visit Germany in May and Crete in October as well receiving visits from abroad in spring 2020.