Líflegur og fagur Öskudagur

Nemendur og starfsfólk BES voru sannarlega skemmtilega klædd og í allskyns búningum og gerfum á Öskudaginn. Kötturinn var sleginn úr tunninni og sungið og dansað á sal skólans. Frábær dagur í alla staði!