Miðstig BES sigraði í Allir lesa!

Í síðustu viku bárust þær gleðilegu fréttir að miðstig BES hefði sigrað lestarkeppnina í sínum flokki í Allir lesa, landsleikur í lestri sem staðið hefur yfir á þorranum – til hamingju með það og alveg hreint glæsilegur árangur hjá nemendum miðstigsins. Yngsta stigið var svo í fjórða sæti í sama flokki – sannarlega flottur árangur og til hamingju allir sem að þessum frábæru nemendum standa!