Miðvikudagur 31. janúar – Gul viðvörun

Vegna mjög slæmrar veðurspár verður skólahald fellt niður í BES í dag miðvikudag 31. janúar eftir kl. 12:00. Rútan gengur hring í báðum þorpum og fer frá skólanum á Stokkseyri kl. 12:00. Nemendum verður gefið tækifæri á að borða áður en þau fara heim.