Nemendur 3. bekkjar við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fengu ánægjulega heimsókn frá Brunavörnum Árnessýslu í dag. Þorsteinn Jón var dreginn út í getraun sem bekkurinn tók þátt í, Þorsteinn er annar tveggja vinningshafa úr Árnessýslu. Til hamingju Þorsteinn Jón!
