Nemendur í 9. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri unnu heimildamynd um plastmengun í hafinu með kennurum sínum Halldóru Björk Guðmundsdóttur og Maríu Skúladóttur. Um samþættingu námsgreina var að ræða þar sem náttúrufræði-, upplýsingatækni- og enskukennslu var að ræða.
