Njálgur

Njálgurinn – hinn leiðinlegi og óvelkomni gestur hefur gert vart við sig hjá okkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Við mælumst til þess að foreldrar og forráðamenn fari í öllu eftir leiðbeiningum um skoðun á sínum börnum og meðferð við njálgi ef hann finnst. Áríðandi er að foreldrar haldi börnum sínum heima þangað til að til að úræðum og meðferðum hefur verið framfylgt.  Frekari upplýsingar um meðhöndlun njálgs er að finna á heimasíðu Heilsugæslunnar https://www.heilsugaeslan.is/?PageID=2048 .