Norræna skólahlaupið

027

 

Norræna skólahlaupið verður haldið í BES eins og undanfarin ár, hlaupið verður 10. september n.k. og taka allir nemendur skólans þátt. Markmiðið er að ná sem bestum sameiginlegum árangri, hlaupa sem flesta km. samtals. 1. – 6. bekkur hleypur á Stokkseyri og 7. – 10. bekkur hleypur á Eyrarbakka. Val er um að hlaupa 2,5 km, 5 km, eða 10 km. Að hlaupi loknu verður boði uppá ískalt vatn og ávexti fyrir hlaupagarpa.

Íþróttakennarar