Boðað til fundar með foreldrum og forráðamönum 9. og 10. bekkinga

Fimmtudaginn 28. ágúst n.k. er boðað til foreldrafundar í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 17:30-18:30. Fundarefni eru tvö:

 

1. Sameiginleg kennsla og umsjón 9. og 10. bekkja.

2. Fundur með foreldrum/forráðamönnum 10. bekkinga um fyrirhugaða útskrifta-/vorferð.

 

Fundurinn er eingöngu fyrir foreldra eða forráðamenn.

 

Með von um góða mætingu,

Skólastjórnendur