Nýjar rólur á skólalóð á Stokkseyri

Nú hafa risið veglegar, nýjar rólur á milli gamla skólans og hins nýja á Stokkseyri. Rólurnar eru kærkomin viðbót á flotta og ört vaxandi skólalóð.