Öskudagur

Á öskudaginn mættu nemendur grímuklæddir í skólann. Dagurinn hófst með venjulegri stundaskrá fram að frímínútum. Eftir frímínútur tók við léttari dagskrá þar sem nemendur fóru í skrúðgöngu um þorpið, slógu köttinn úr tunnunni og dönsuðu.

 Nokkrar myndir frá öskudeginum