Páskaleyfi í Barnaskólanum

Nú hafa nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri farið í páskaleyfi. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl.

Gleðilega Páska!