Skólaakstur fellur niður í dag 11. desember

 

Skólaakstur við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri fellur niður í dag vegna veðurs. Skólinn opnar kl. 7:30 en reynt verður að halda uppi kennslu samkvæmt stundaskrá. Mælst er til þess að foreldrar/forráðamenn meti hvort þeir geti ekið börnum sínum til og frá skóla út frá aðstæðum. Ef forráðamenn senda nemendur ekki í skólann skal það tilkynnt símleiðis eða í tölvupósti á póstfangið barnaskolinn@barnaskolinn.is .

 

Stjórnendur