Jólaleyfi í Barnaskólanum

Um leið og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra jóla viljum við þakka samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða. Skólastarf hefst að jólaleyfi loknu föstudaginn 3. janúar 2020 samkvæmt stundaskrá.