Skólaakstur í dag!

Stefnt er að því að hefja skólaakstur kl.10.00 Myndi þá skólabíllinn fara frá skólanum á Stokkseyri að skólanum á Eyrarbakka og svo til baka þar sem erfitt er að keyra skólabílinn um götur bæjanna. Ef einhverjar breytingar verða kemur það fram á heimasíðu og Mentor.

Skólastjóri