Verkefnadagur kennara 18. janúar 2016

Kæru foreldrar og forráðamenn

Eins og fram kemur á skóladagatali skólans er verkefnadagur kennara  mánudaginn 18. janúar og er þá frí hjá nemendum.  Skólavistin Stjörnusteinar opnar kl. 07.45 og er opin til kl. 17.00. Eru forráðamenn beðnir um að láta skólavistina vita ef menn ætla  að nýta sér þessa þjónustu. Símar eru 480 3218 / 861 3691

Starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri