Skólahreysti 2023 – undankeppni BES

Unglingastigið hélt undankeppni í skólahreysti í dag. Allir nemendur í 7. -10.bekk fengu að spreyta sig á brautinni og prufa þrautirnar. Alls voru 13 keppendur sem tóku þátt í undankeppninni. Ýmist var keppt í að hanga sem lengst, upphýfingum, dýfum, armbeygjum og að sjálfssögðu þrautabrautinni sjálfri.

Þau sem hlutu sigur úr bítum að þessu sinni voru:
Hanga: Melkorka 8.bekkur
Armbeyjur: Eyrún 9.bekkur

Dýfur: Gabríel 10.bekkur

Upphýfingar: Gabríel 10.bekkur

Þrautabraut: Berta 9.bekkur og Gabríel 10.bekkur

 

Áhorfendur í 7.-10.bekk voru sjálfum sér og skólanum til sóma og voru mjög hvetjandi á hliðarlínunni.

Fleiri myndir á facebook síðu Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri