Skólaakstri seinkar um 30 mínútur í dag 31. janúar 2023

Skólaakstur að morgni verður sem hér segir:
8:00 Frá hringtorgi við Baldurshaga/sumarbústaði STO
8:03 Frá Þuríðarbúð
8:06 Frá skóla Stokkseyri að skóla Eyrarbakka
8:15 Frá skóla Eyrarbakka að skóla Stokkseyri