Skólasetning

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst

 

Skólasetning fer fram á Stokkseyri í 1. – 6. Bekk, f. 2002 – 2007, kl. 9:00.  Skólaakstur verður frá Eyrarbakka kl. 8:45.

Skólasetning fer fram á Eyrarbakka í 7. – 10. Bekk, f. 1998 – 2001, kl. 11:00.  Skólaakstur verður frá Stokkseyri kl. 10:45.

 

Að lokinni skólasetningu hitta nemendur umsjónarkennara sína.