Skólasetning fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri fimmtudaginn 22. ágúst n.k.
Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara.
Kl. 09:00 Nemendur í 2.- 6. bekk, f. 2017-2013.
Kl. 10:00 Nemendur í 7. -10. bekk, f. 2012-2009.
Nemendur og forráðamenn 1. bekkjar (f. 2018) verða boðaðir til viðtals með umsjónarkennara.
Að dagskrá lokinni fara nemendur heim.
Akstur á skólasetningu
kl. 8:40 frá skólanum á Eyrarbakka tekur hring á Eyrarbakka
kl. 9:30 frá skólanum á Stokkseyri til skólans á Eyrarbakka
kl. 9:40 frá skólanum á Eyrarbakka tekur hring á Eyrarbakka
kl. 10:30 frá skólanum á Stokkseyri yfir á Eyrarbakka og tekinn hringur til að skila nemendum heim