Skólasetning skólaársins 2017-2018

Skólasetning skólaársins 2017-2018 í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður þriðjudaginn 22. ágúst n.k. Setning starfsárs yngra stigs, 1. – 6. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri kl. 9:00 og eldra stigs, 7. – 10. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 11:00. Skólarútan keyrir sem hér segir:

08:45     EYR – STO

10:00     STO – EYR

10:45     STO – EYR

11:30     EYR – STO

 

Stjórnendur