Skólasetning

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri


Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri verður settur mánudaginn 22. ágúst á Stað.


Skólasetningin hefst kl. 10.00.


Akstur verður frá Stokkseyri kl. 09.45


Að lokinni skólasetningu fara nemendur og hitta umsjónarkennar sína.


Skóli hefst síðan samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 23. ágúst.


Skólastjórnendur