Nemendasamningar

Dagur nemendasamninga 1. september


Fimmtudaginn 1. september fellur hefðbundið skólasarf niður, en nemendur ásamt foreldrum eru boðaðir til viðtals til að ganga frá samningum nemandans við skólann.


Viðtölin fara öll fram í skólanum á Stokkseyrir og er foreldrum bent á að allir starfsmenn skólans verða á staðnum og til viðtals eftir þörfum.


Stöndum saman að góðu skólastarfi.


Starfsmenn BES