Skólaslit mánudaginn 8. júní

Um leið og starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakka fyrir skólaárið sem hefur verið viðburðarríkt og gjöfult, minnum við á skólaslitin sem fram fara í húsnæði skólans á Stokkseyri mánudaginn 8. júní kl. 17:00 – 18:00.

Gleðilegt sumar!

Starfsfólk BES