Skólastarf fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs

Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland á morgun mánudaginn 7. febrúar. Vegna þess hefur yfirstjórn Árborgar ákveðið að skólastarf í sveitarfélaginu falli niður. Nánari upplýsingar veita stjórnendur.

Stjórnendur