Skólastarf fellur niður vegna slæmrar veðurspár kl. 9:35 í dag

Að höfðu samráði við GT rútufyrirtæki þurfum við að koma öllum nemendum heim fyrir kl. 10 núna í morgunsárið. Rútufyrirtækið metur stöðuna þannig að ekki sé óhætt að halda uppi akstri í því veðri sem spáð er. Skólabíll fer frá Stokkseyri kl. 9:35 á Eyrarbakka og kl. 9:55 frá Eyrarbakka á Stokkseyri. Frístund verður lokuð í dag vegna slæmrar veðurspár

Stjórnendur