Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

13. ágúst 2025

Skólasetning fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri mánudaginn 25. ágúst n.k. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 1.- 6. bekk, f. 2019-2014. Kl. 10:00 Nemendur í 7. -10. bekk, f. 2013-2010. Nemendur […]

Lesa Meira >>

Sumarlokun skrifstofu skólans

12. júní 2025

Skrifstofa skólans á Eyrarbakka er nú lokuð vegna sumarleyfa. Á Stokkseyri verður skrifstofan opin til og með föstudeginum 13. júní og lokar þá einnig yfir sumarið. Skrifstofan opnar aftur að loknu sumarleyfi miðvikudaginn 6. ágúst á Stokkseyri, á Eyrarbakka opnar […]

Lesa Meira >>

BES styrkt til faglegs vaxtar og skapandi skólastarfs

12. júní 2025

Þrír styrkir til nýsköpunar og fagþróunar í BES Á vormánuðum fékk Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES) úthlutað þremur styrkjum til að efla og þróa skólastarf. Tveir þeirra eru frá Sprotasjóði og einn úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Sprotasjóður „Ljóðlína til lífs“ […]

Lesa Meira >>

Útskrift í BES

10. júní 2025

Föstudaginn 6. júní 2025 útskrifaðist glæsilegur 12 manna hópur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Við óskum þeim öllum góðs gengis í framtíðinni og óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.

Lesa Meira >>

Skólaslit 2025

22. maí 2025

Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri – föstudaginn 6. júní Skólaslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fara fram föstudaginn 6. júní í sal skólans á Stokkseyri. Foreldrar, forsjáraðilar og aðrir aðstandendur eru hjartanlega velkomnir á skólaslit hvers hóps fyrir sig. […]

Lesa Meira >>

Barnabær 2025

19. maí 2025

Við í BES svífum enn á bleiku skýi eftir ótrúlega vel heppnaða Barnabæjarviku! Dagana 13.-16. maí breyttist skólinn okkar í líflegt samfélag þar sem stofnuð voru fjölbreytt fyrirtæki, nemendur sóttu um störf, seldu vörur og þjónustu og ráku sitt eigið […]

Lesa Meira >>

Uppskeruhátíð Barnabæjar föstudaginn 16. maí kl. 09:30-11:00

12. maí 2025
Lesa Meira >>

Skólahreysti 2025

9. maí 2025

Skólahreysti er liðakeppni milli nemenda í 9. og 10. bekk grunnskóla í hreysti og hefur á undanförnum árum fest sig í sessi sem ein af kraftmestu og vinsælustu keppnum fyrir unglinga á Íslandi. Keppnin sameinar styrk, úthald, snerpu og liðsheild. […]

Lesa Meira >>

Tveir nemendur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri komnir í úrslit Pangea stærðfræðikeppninnar

11. apríl 2025

Tveir nemendur í 8. Bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, Jósúa Eldar Ragnarsson og Óskar Atli Örvarsson , hafa unnið sér sæti í úrslitum Pangea stærðfræðikeppninnar 2025. Alls tóku 2.289 nemendur í 8. og 9. bekk þátt í keppninni á […]

Lesa Meira >>

Taflgleði og glæsilegur árangur!

4. apríl 2025

Það ríkir mikill tafláhugi meðal nemenda í BES og margir efnilegir skákmenn eru þar á ferð. Það sýndi sig vel síðustu daga þegar nemendur tóku þátt í skákmótum af miklum krafti og komu heim með verðlaun og þátttökurétt á Íslandsmóti. […]

Lesa Meira >>

Glitrandi dagur í skólanum ✨🌟

27. febrúar 2025

Á morgun , föstudaginn 28. febrúar fögnum við Degi einstakra barna með glitrandi degi! 🌟 Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju glitrandi – hvort sem það eru föt, skart, hárskraut eða einfaldlega gleði og jákvæðni! ✨ […]

Lesa Meira >>

Gjöf frá Kvenfélagi Eyrarbakka

24. febrúar 2025

Kvenfélag Eyrarbakka hefur veitt skólanum rausnarlegan styrk upp á 150.000 krónur til kaupa á nýjum yndislestrarbókum fyrir litla bókasafnið okkar á unglingastigi. Hafdís bókasafnsvörður er þegar farin glugga í bókatíðindi og vafra um netið í leit að spennandi bókum sem […]

Lesa Meira >>