Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Þemadagar
Gaman er að segja frá því að í dag fimmtudaginn 11. og föstudaginn 12. apríl eru þemadagar hjá okkur. Í dag eru fjölbreytileikar. Hægt er að sjá margar myndir á facebook hér.
Lesa Meira >>Árshátíð unglingastigs
Í gær fór fram árshátíð unglingastigs þar sem nemendur komu saman og skemmtu sér. Hátíðin var með hefðbundnu sniði eins og undanfarin ár. Hver árgangur var með skemmtiatriði og mættu nemendur í sínu fínasta pússi, borðuðu, hlógu og dönsuðu fram […]
Lesa Meira >>Lokakeppni Stóru upplestarkeppninnar
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg var haldin í Vallaskóla þriðjudaginn 13. mars síðastliðinn. Lokakeppnin er samstarfsverkefni grunnskólanna og Skólaþjónustu Árborgar og hefur undirbúningur staðið yfir frá Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl. Á undirbúningstímabilinu fá allir nemendur 7. bekkja grunnskóla […]
Lesa Meira >>Undankeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina
Undankeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina í Árborg fór fram hjá okkur við Barnaskólann þriðjudaginn 5.mars. 10 nemendur tóku þátt og voru tveir valdir sem aðallesarar og einn vara maður. Þeir sem keppa fyrir Barnaskólann í ár eru Mía Einarsdóttir Klith og Óskar Atli Örvarsson, en […]
Lesa Meira >>Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025
Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan […]
Lesa Meira >>Miðvikudagur 31. janúar – Gul viðvörun
Vegna mjög slæmrar veðurspár verður skólahald fellt niður í BES í dag miðvikudag 31. janúar eftir kl. 12:00. Rútan gengur hring í báðum þorpum og fer frá skólanum á Stokkseyri kl. 12:00. Nemendum verður gefið tækifæri á að borða áður […]
Lesa Meira >>Elsta jólatré landsins skreytt af 10.bekk
Í dag miðvikudaginn 22. nóvember þáðu nemendur 10.bekkjar boð frá Byggðarsafni Árnesinga um að skreyta eftirlíkingu af elsta jólatré landsins í Húsinu á Eyrarbakka. Upprunalega tréð, sem er spýtutré, er frá árinu 1873 er úr uppsveitum Árnessýslu. Byggðarsafnið eignaðist tréð […]
Lesa Meira >>Dagur íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru er 16. september. Unglingastigið hélt upp á daginn í dag fimmtudaginn 14. september. Nemendur fóru út að plokka á Eyrarbakka í yndislegu veðri. Yngra stigið mun svo halda upp á daginn í næstu viku. Þá verða gróðursettar […]
Lesa Meira >>Skólasetning 2023
Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fer fram miðvikudaginn 23. ágúst 2023 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2. – 6. bekk, f. 2016 – 2012 Kl. 10:00 […]
Lesa Meira >>Útskrift nemenda úr 10. bekk og skólaslit
Í dag voru skólaslit í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Dagurinn var bjartur og fallegur og nemendur fóru glaðir út í sumarið. Alls 9 nemendur voru útskrifaðir úr 10. bekk við hátíðlega athöfn. Skólastjóri fór með annál skólaársins, Hrafntinna Líf […]
Lesa Meira >>Skólaslit 2023 – miðvikudaginn 7. júní
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Skólaslit Skólaslit fara fram í sal skólans á Stokkseyri miðvikudaginn 7. júní 1. – 6. bekkur kl. 09:00 7. – 9. bekkur kl. 11:00 Útskrift 10. bekkjar kl. 14:00 Skólabíll ekur sem hér segir: Eyrarbakki […]
Lesa Meira >>