Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Gjöf frá Foreldrafélaginu BES

16. desember 2024

Foreldrafélagið BES kom færandi hendi og gaf unglingastiginu glás af spilum sem henta vel til að spila í frímínútum og hádegishléinu. Með þessari frábæru gjöf gefst nemendum tækifæri til að leggja frá sér símana og njóta góðrar samverustundar í spilum […]

Lesa Meira >>

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri í 2. sæti í Svakalegu lestrarkeppni Suðurlands! 📚🎉

13. desember 2024

Dagana 16. október til 16. nóvember tóku nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þátt í Svakalegu lestrarkeppni skólanna á Suðurlandi. Keppnin var hörð, og alls lásu nemendur í þátttökuskólunum sex samanlagt 262.318 blaðsíður á einum mánuði, algjörlega magnað! Skólinn okkar […]

Lesa Meira >>

Stafrænt uppeldi – Fræðsla fyrir foreldra

11. desember 2024

Miðvikudaginn 11.desember, kl. 20:00 býður forvarnarteymi Árborgar upp á fræðslu frá Heimili og skóla í Austurrými Vallaskóla. Fræðslan er haldin í framhaldi af fræðslu sem Heimili og skóli eru með dagana 9.-11. desember fyrir börn í 4., 5. og 6. […]

Lesa Meira >>

Gjöf frá foreldrafélaginu

27. nóvember 2024

Foreldrafélagið gaf skólanum gínu fyrir textíl og hefur hún fengið nafnið Besdía. Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir.

Lesa Meira >>

Fatasund

15. október 2024

Sundkennsla nemenda er nú að ljúka þegar haustfrí hefst, og nemendur fara aftur í sund eftir páska þegar næsta sundnámskeið hefst. Nemendur í 5.-10. bekk enduðu sundnámskeiðið á hápunkti með því að hafa fatasund. Þar fengu nemendur tækifæri til að […]

Lesa Meira >>

Forvarnardagur Árborgar

4. október 2024

Miðvikudaginn 2. október tóku nemendur í 9. bekk þátt í Forvarnardegi Árborgar. Nemendum úr grunnskólum Árborgar var skipt í hópa og fengu kynningar á ýmsu tengdu forvörnum, heilsu og lífsstíl. Viðburðurinn var fræðandi og skemmtilegur, og nemendur okkar tóku virkan […]

Lesa Meira >>

Gjafir frá foreldrafélaginu

12. september 2024

Stjórn foreldrafélagsins færði okkur gjöf á dögunum fyrir hönd foreldrafélagsins. Yngra stigið fékk að gjöf skóflur í nýja sandkassann og unglingastigið fékk að gjöf nýja fótbolta og körfubolta. Þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa gjöf.

Lesa Meira >>

Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

12. ágúst 2024

Skólasetning fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri fimmtudaginn 22. ágúst n.k. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 09:00 Nemendur í 2.- 6. bekk, f. 2017-2013. Kl. 10:00 Nemendur í 7. -10. bekk, f. 2012-2009. Nemendur […]

Lesa Meira >>

Útskrift 2024

7. júní 2024

Fimmtudaginn 6. júní 2024 útskrifaðist glæsilegur 10 manna hópur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Við óskum þeim öllum góðs gengis í framtíðinni og óskum þeim innilega til hamingju með daginn.

Lesa Meira >>

Skólaslit 2024

4. júní 2024

Fimmtudaginn 6. júní verður Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið. Skólaslitin fara fram í sal skólans á Stokkseyri. Foreldrar, forréðamenn eða aðrir aðstandendur eru velkomnir á skólaslit hvers hóps fyrir sig. Skipulag skólaslita verður eftirfarandi: Kl. 9:00  1. – 6.bekkur. […]

Lesa Meira >>

Skertur dagur 8. maí

8. maí 2024

Við viljum vekja athygli að á því að það er skertur dagur í dag miðvikudaginn 8. maí. Nemendur í 7. – 10. bekk fara heim kl. 12:45 og nemendur í 1. – 6. bekk fara heim um kl. 13:00. Þeir […]

Lesa Meira >>

Þemadagar

11. apríl 2024

Gaman er að segja frá því að í dag fimmtudaginn 11. og föstudaginn 12. apríl eru þemadagar hjá okkur. Í dag eru fjölbreytileikar. Hægt er að sjá margar myndir á facebook hér.

Lesa Meira >>