Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

Tannverndarvika 1. – 5. febrúar

1. febrúar 2021

Dagana 1. -5. febrúar 2021 er tannnverndarvika hjá embætti Landlæknis. Í ár er áherslan á hvernig orkudrykkir hafa slæm áhrif á glerungseyðingu. Glerungseyðing er vaxandi vandamál hjá börnum og ungmennum á Íslandi. Mikil neysla sætra og sykurlausra orkudrykkja getur leyst …

Tannverndarvika 1. – 5. febrúar Read More »

Lesa Meira >>

Sæmundur Sykurpúði í 2. bekk

22. janúar 2021

Nemendur í 2. bekk Barnaskólans hafa verðið að semja bekkjarsöng með það markmið að æfa endarím, þroska hljóðvitund og efla bekkjaranda. Hugmyndin kemur frá umsjónarkennara bekkjarins, Gunnari Geir Gunnlaugssyni. Nemendur lögðu til hugmyndir um persónueinkenni, útlit og sögu um atvik …

Sæmundur Sykurpúði í 2. bekk Read More »

Lesa Meira >>

Betri svefn – fræðsla fyrir foreldra

12. janúar 2021

Þriðjudagskvöldið 12. janúar næstkomandi býður Forvarnarteymi Árborg í samstarfi við SAMBORG upp á fræðsluna hennar Erlu Björnsdóttur sem ber yfirheitið Betri Svefn. Í fyrirlestri sínum mun Erla tala almennt um svefn og mikilvægi hans, svefnþörf á mismunandi aldri, tala um …

Betri svefn – fræðsla fyrir foreldra Read More »

Lesa Meira >>

Skóli hefst á ný að loknu jólaleyfi 5. janúar

4. janúar 2021

Frá og með þriðjudeginum 5. janúar næstkomandi tekur gildi ný reglugerð er varðar skólastarf með takmörkunum vegna heimsfaraldurs. Sú reglugerð gerir okkur kleift að taka upp skólastarf nær óskert frá fyrsta skipulagi skólaársins. Einungis eru settar hömlur á  fjölda starfsmanna …

Skóli hefst á ný að loknu jólaleyfi 5. janúar Read More »

Lesa Meira >>

Aðventulestur í Barnaskólanum

28. desember 2020

Nemendur í 1. til 6. bekk í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa notað aðventuna til að lesa jólasögur. Fyrir hverja lesna bók hefur nemandi fengið afhent hjarta eða stjörnu, sem hann merkir sér og hengir á jólatré skólans. Þannig …

Aðventulestur í Barnaskólanum Read More »

Lesa Meira >>

Nemendur Barnaskólans styrkja sjóðinn góða

22. desember 2020

Nemendur í 9. og 10. bekk Barnaskólans ákváðu á dögunum að styrkja Sjóðinn góða og birtist frétt um það í Dagskránni 22. desember. Efni fréttarinnar er hér að neðan og  hlekkur á sjálfa fréttina fyrir neðan textann: Sjóðnum góða barst …

Nemendur Barnaskólans styrkja sjóðinn góða Read More »

Lesa Meira >>

Litlu jólin og jólakveðja

15. desember 2020

Föstudaginn 18. desember fara Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fram. Framkvæmd þeirra verður ekki með hefðbundnum hætti í ár vegna takmarkana á skólastarfi tengdum heimsfaraldri. Dagskrá Litlu jólanna verður þannig að svokölluð stofujól fara fram milli kl. 8:15 …

Litlu jólin og jólakveðja Read More »

Lesa Meira >>

Aðventubréf skólastjóra

9. desember 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn.   Það er óhætt að segja að haustönnin hafi verið með sérstakara lagi í ár. Við höfum þurft af æðruleysi að bregðast við heimsfaraldrinum í haust, eins og við gerðum svo glæsilega á vormánuðum og er það mín skoðun að vel hafi tekist til. Samstaða …

Aðventubréf skólastjóra Read More »

Lesa Meira >>

Áframhaldandi takmarkanir á skólastarfi

1. desember 2020

Engar breytingar verða á skipulagi skólastarfs miðvikudaginn 2. desember. Gefið hefur verið út að takmarkanir skulu gilda til og með 9. desember næstkomandi. Skólastarf verður því með sama hætti næstu dagana og verið hefur síðan 18. nóvember. Stjórnendur

Lesa Meira >>

Samskipti – fræðsla fyrir foreldra í Árborg. Fyrirlesari: Pálmar Ragnarsson

30. nóvember 2020

Þriðjudagskvöldið 1. desember næstkomandi býður Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við SAMBORG upp á fræðsluna hans Pálmars Ragnarssonar sem ber yfirheitið SAMSKIPTI. Fræðslan fer fram í gegnum vefforritið TEAMS. Pálmar byrjar með sinn fyrirlestur kl. 20:30 og er áætlað fræðslan taki …

Samskipti – fræðsla fyrir foreldra í Árborg. Fyrirlesari: Pálmar Ragnarsson Read More »

Lesa Meira >>

Vegna reglugerðar um takmörkun á skólastarfi 17. nóvember 2020   

17. nóvember 2020

Í dag, 17. nóvember 2020, lýkur gildistíma reglugerðar sem gefin var út í byrjun nóvembermánaðar og ný reglugerð tekur við sem gildir til 1. desember n.k. Helstu breytingar frá skipulaginu sem hefur verið í gildi í nóvember eru þessar:   Yngra stig  Ný reglugerð …

Vegna reglugerðar um takmörkun á skólastarfi 17. nóvember 2020    Read More »

Lesa Meira >>

Upplýsingar v. reglugerðar um breytingar á skólastarfi v. farsóttar

3. nóvember 2020

Kæru foreldrar og forráðamenn. Samkvæmt reglugerð frá Heilbrigðisráðuneytinu sem gefin var út 1. nóvember 2020 ber grunnskólum landsins að takmarka skólastarf með ákveðnum hætti dagana 3. til 17. nóvember 2020. Reglugerðin er sett fram með það markmið að halda skólastarfi …

Upplýsingar v. reglugerðar um breytingar á skólastarfi v. farsóttar Read More »

Lesa Meira >>