Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Frístundaakstur í Árborg
Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Guðmund Tyrfingsson ehf. um fristundaakstur fyrir grunnskólabörn í sveitarfélaginu haustið 2018. Um er að ræða tilraunaverkefni sem felur í sér tvær akstursleiðir sem ganga frá kl. 13:00 – 15:30 alla virka daga. Leið 1 gengur innan Selfoss […]
Lesa Meira >>Skólasetning Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir miðvikudaginn 22. ágúst 2018. Meðfylgjandi eru upplýsingar um skólasetningu Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Kl. 09:00 Skólasetning 1.–6. bekkjar, f. 2007−2012, á Stokkseyri. Kl. 11:00 Skólasetning 7.–10. bekkjar, f. 2003‒2006, […]
Lesa Meira >>Skólaslit Barnaskólans 2018
Þriðjudaginn 5. júní var skólaárinu 2017-2018 við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri slitið við hátíðlega athöfn. Mest vægi athafnarinnar fékk útskrift 10. bekkinga eins og fyrri ár. Nokkrir útskriftarnemar voru verðlaunaðir fyrir góðan árangur, Sigurbjörg Guðmundsdóttir hlaut námsverðlaun í ensku, […]
Lesa Meira >>Dagskráin næstu daga í Barnaskólanum
Á morgun, föstudaginn 1. júní 2018, fer Barnabæjardagurinn fram í húsnæði skólans á Stokkseyri. Þar verður rekið kaffihús og allskyns varningur sem nemendur hafa unnið hörðum höndum við að framleiða síðustu daga til sölu. Húsið opnar kl. 9:30 og er […]
Lesa Meira >>Vorverkin í Barnaskólanum
Á dögunum fór unglingastig Barnaskólans í Hallskot og vann þar vorverkin, grisjun, hreinsun svæðis og fleira. Barnaskólinn gerði samning við Skógræktarfélag Eyrarbakka vorið 2017 og og var hann tvíþættur, annars vegar að vinna að hreinsun á vorin og hins vegar […]
Lesa Meira >>Barnabær 2018
Barnabær 2018 verður haldinn dagana 29. maí – 01. júní 2018 í húsnæði skólans á Stokkseyri. Dagleg viðvera verður frá 08.15 – 13.15 alla dagana. Fyrstu þrjá dagana eru vinnudagar og síðan er BARNABÆJARDAGURINN föstudaginn 01. júní og opnar húsið […]
Lesa Meira >>