Fréttasafn

Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri

13. febrúar – foreldraviðtöl

13. febrúar 2018
Lesa Meira >>

12. febrúar – skipulagsdagur

12. febrúar 2018
Lesa Meira >>

Starfs- og viðtalsdagar í febrúar 2018

9. febrúar 2018

Kæru foreldrar og forráðamenn Skipulagsdagur kennara er mánudaginn 12. febrúar og þá er frí hjá nemendum.  Viðtalsdagur er þriðjudaginn 13. febrúar og fara viðtöl fram á Stokkseyri.  Foreldrar skrá viðtalstíma með börnum sínum á Mentor. Frístundin Stjörnusteinar Mánudaginn 12. febrúar […]

Lesa Meira >>

Viðburðadagatal unglingastigs

29. janúar 2018

Nemendaráð hefur gefið út viðburðadagatal fyrir vorönn 2018. Nemendaráð sat yfir dagatalinu og matreiddi  flotta og fjölbreytta  dagskrá þar sem kennir margra grasa. Nemendur ætla m.a. að halda símalausa daga í frímínútum og hádegishléi einu sinni í mánuði og einbeita […]

Lesa Meira >>

Krakkar úr Barnaskólanum í Stundinni okkar

23. janúar 2018

Stundin okkar kom í heimsókn til okkar í Barnaskólann í haust og hitti nokkra krakka úr skólanum. Heimsóknin var sýnd í Stundinni okkar þann 14. janúar síðastliðinn og hefst innslagið eftir 3 mínútur og 45 sekúndur. Okkar fólk tók sig […]

Lesa Meira >>

3. janúar – Fyrsti kennsludagur eftir jólaleyfi

3. janúar 2018
Lesa Meira >>

20. desember – Litlu jólin

20. desember 2017
Lesa Meira >>

Jólaleyfi í Barnaskólanum

20. desember 2017

Jólamánuðurinn hefur sannarlega verið viðburðarríkur hjá okkur í Barnaskólanum. Við höfum gert okkur glaða daga með söng og samveru, föndri og fínum mat í bland við hlátur og hátíðleika.  Á dögunum opnuðum við jólagluggann við hátíðlega athöfn þar sem við […]

Lesa Meira >>

Jólasöngur á aðventu

7. desember 2017

Hefð hefur skapast fyrir því að syngja jólin inn í Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri síðustu ár. Nú er starfsliðið þannig mannað að tekist hefur að mynda hljómsveit sem sinnir undirleik í jólasöngnum. Kennarahljómsveitin er skipuð þeim Kolbrúnu Huldu Tryggvadóttur, […]

Lesa Meira >>

Elsta jólatré landsins skreytt af 10. bekk

5. desember 2017

Þann 1. desember síðastliðinn þáðu nemendur 10. bekkjar boð frá Byggðarsafni Árnesinga um að skreyta elsta jólatré landsins í Húsinu á Eyrarbakka. Tréð, sem er spýtutré, er frá árinu 1873 er úr uppsveitum Árnessýslu. Byggðarsafnið eignaðist tréð árið 1955 og […]

Lesa Meira >>

1. desember – jólaskreytingardagur

1. desember 2017
Lesa Meira >>

23. nóvember – árshátíð unglingastigs

23. nóvember 2017
Lesa Meira >>