Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Maritafræðsla í BES 3. maí
Forvarnarnefnd Árborgar býður nemendum 9. og 10. bekkjar upp á forvarnarverkefnið Marita á þriðjudaginn 3. maí í skólanum. Verkefnið er fræðsluverkefni þar sem skaðsemi kannabis og annarra vímugjafa er rædd við nemendur. Um kvöldið er foreldrum boðið upp á fræðslu […]
Lesa Meira >>Guggurnar slá í gegn í BES
Nemendur og starfsfólk BES urðu þess heiðurs aðnjótandi að fá til sín hina landsþekktu hljómsveit Guggurnar frá Hornarfirði í dag. Guggurnar léku fyrir troðfullu húsi á Rósenberg síðasliðna helgi og renndu við hjá okkur á leiðinni heim og fluttu sína […]
Lesa Meira >>Varkárni í umferðinni
Nú þegar vora tekur fjölgar gangandi og hljólandi vegfarendum í umferðinni, þar með töldum skólabörnum. Stjórnendum BES langar að beina þeim tilmælum til foreldra og annarra í umferðinni að sýna aðgát og tillitsemi gagnvart þessum ungu vegfarendum. Að gefnu tilefni langar okkur einnig […]
Lesa Meira >>Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar
Þann 2. apríl var alþjóðlegur dagur barnabókarinnar. Eins og undanfarin 6 ár gaf IBBY á Íslandi ( IBBY er skammstöfun á enska heitinu The International Board on Books for Young People en það eru alþjóðleg samtök) grunnskólanemendum í 1.-10. bekk […]
Lesa Meira >>Glæsileg árshátíð yngra stigs!
Nú í morgun fór fram árshátíð yngra stigs og var hún sannarlega stórglæsileg. Nemendur 6. bekkjar fóru á kostum í leikrænum kynningum og hver bekkurinn átti frábæra stund á sviðinu í dag. Húsfyllir var á árshátíðinni og góð stemning eins […]
Lesa Meira >>Súpufundur um netfíkn
Samborg í samvinnu við fræðslusvið Árborgar er með fyrirlestur 5. apríl kl 19:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Haldið verður áfram að fjalla um tölvuvanda og tölvufíkn barna og unglinga en Friðþóra Arna Sigþórsdóttir hélt fjölsótt erindi í byrjun mars. Núna mun […]
Lesa Meira >>Árshátíð yngra stigs 1. apríl
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri verður haldin í skólahúsinu á Stokkseyri föstudaginn 01. apríl. Hátíðin hefst kl. 09:00 með hátíðardagskrá á sviði og síðan kaffiveitingum að henni lokinni. Nemendur mæta samkv. stundaskrá í skólann. Þau þurfa því að hafa fínu fötin […]
Lesa Meira >>Yngra stig Barnaskólans verðlaunað fyrir lestur
Fimmtudaginn 17. mars voru veittar viðurkenningar fyrir lestrarátakið „Allir lesa“ í Barnaskólanum á Stokkseyri. Hafdís Sigurjónsdóttir skólabókavörður skólabókasafnsins veitti veglegri bókagjöf viðtöku fyrir hönd skólans af þessu tilefni frá www.allirlesa.is. Nú hafa 18 nýjar bækur bæst við safnið og má […]
Lesa Meira >>Frestun árshátíðar
Árshátíð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri sem halda átti 18. mars er frestað vegna veikinda starfsmanna og nemenda. Hún verður haldin föstudaginn 1. apríl. Nánari dagskrá send út þriðjudaginn 29. mars. Kveðja, Nemendur og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri
Lesa Meira >>