Fréttasafn
Fréttir frá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Barnarbæjarvikan hafin
Það voru glaðbeittir nemendur og starfsmenn Barnaskólans sem mættu til starfa hjá Barnabæ í morgun en upp er runnin skemmtilegasta vika ársins, Barnabæjarvikan! Nemendur hafa undirritað ráðningasamninga og eru á fullu við að vinna að uppskeruhátíðinni en á föstudaginn kemur, […]
Lesa Meira >>Flottur árangur í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Á dögunum fór Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fram í Háskóla Reykjavíkur. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri átti sinn fulltrúa á keppninni en Sindri Immanúel Ragnarsson fékk þriðju verðlaun fyrir hugmynd sína: „Rafknúinn hurðalokari“, ætlaður fyrir hænsnahús. Sannarlega glæsilegur árangur hjá hinum hugmyndaríka […]
Lesa Meira >>Nýr Fréttasnepill
Við bendum á nýjan Fréttasnepil sem er að finna undir Bréf og tilkynningar hér neðar á síðunni.
Lesa Meira >>Flekasmíði í 3. bekk
Um daginn hófst flekasmíði í 3. bekk. Þetta er nýsköpunarverkefni þar sem nemendur finna efnivið í umhverfi og að heiman. Okkur áskotnuðust krossviðsplötur í gegnum Óla húsvörð. Krakkarnir sáu alfarið um að safna flothringjum og flotkúlum til verkefnisins. Ég kom […]
Lesa Meira >>Góður árangur í eineltisvinnu við BES
Á dögunum birti vinnuhópur um Olweusaráætlunina í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri niðurstöður úr mælingum vetrarins á einelti í skólanum. Það gleður okkur að segja frá því að í fyrsta skipti mælist einelti í BES undir landsmeðaltali. Þó svo að […]
Lesa Meira >>Maritafræðsla í BES 3. maí
Forvarnarnefnd Árborgar býður nemendum 9. og 10. bekkjar upp á forvarnarverkefnið Marita á þriðjudaginn 3. maí í skólanum. Verkefnið er fræðsluverkefni þar sem skaðsemi kannabis og annarra vímugjafa er rædd við nemendur. Um kvöldið er foreldrum boðið upp á fræðslu […]
Lesa Meira >>Guggurnar slá í gegn í BES
Nemendur og starfsfólk BES urðu þess heiðurs aðnjótandi að fá til sín hina landsþekktu hljómsveit Guggurnar frá Hornarfirði í dag. Guggurnar léku fyrir troðfullu húsi á Rósenberg síðasliðna helgi og renndu við hjá okkur á leiðinni heim og fluttu sína […]
Lesa Meira >>