Spilakvöld foreldrafélagsins

Vel var mætt á spilakvöld foreldrafélagsins síðastliðinn miðvikudag þar sem nemendur og foreldrar spiluðu félagsvist og gæddu sér á kaffiveitingum. Tvenn spilakvöld verða til viðbótar á miðvikudögum eftir annarleyfið. Takk fyrir góða þátttöku, hlökkum til næsta spilakvölds.

Stjórn foreldrafélags BES