Starfs- og viðtalsdagar í febrúar 2018

Kæru foreldrar og forráðamenn

Skipulagsdagur kennara er mánudaginn 12. febrúar og þá er frí hjá nemendum.  Viðtalsdagur er þriðjudaginn 13. febrúar og fara viðtöl fram á Stokkseyri.  Foreldrar skrá viðtalstíma með börnum sínum á Mentor.

Frístundin Stjörnusteinar

Mánudaginn 12. febrúar opnar skólavistin kl. 07.45 og er opin til 16.30  Þriðjudaginn 13. febrúar opnar skólavistin 07.45 og er opin til 16.30

Eru forráðamenn beðnir um að láta Frístundina vita ef menn ætla  að nýta sér þessa þjónustu. Símar eru 480 3218 / 861 3691

 

Kveðja,

Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri