Starfsdagur og viðtalsdagur í BES mánudaginn 24.02 og þriðjudaginn 25.02

Nú er komið að annarskilum. Nk. mánudag er starfsdagur í skólanum og á þriðjudeginum er síðan viðtalsdagur. Öll viðtöl eru í húsnæði skólans á Stokkseyri.

Upplýsingamiðar vegna viðtalanna eru farnir út en vil vilum minna forráðamenn á að hafa samband við umsjónarkennara ef tíminn hentar ekki!

Við viljum minna foreldra og forráðamenn á að skoða vel fatadeild skólans ef þar kynni að leynast eitthvað sem nemendur eiga.