Starfsmannalisti í Barnabæ

Nú hefur starfsmannalistinn vegna Barnabæjar verið sendur í gegnum Mentor til allra forráðamanna. Hann verður birtur hér á heimsíðunni á morgun, föstudaginn 1. júní. Í dag fór einnig heim töskupóstur vegna Barnabæjardaganna.