Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Skólastarf fellur niður miðvikudaginn 21. apríl

By Pall Sveinsson | 20. apríl 2021

Vegna breytinga á stofnlögnum við Eyrarveg/Víkurheiði verður kaldavatnslaust á Eyrarbakka og Stokkseyri á morgun, miðvikudaginn 21. apríl. Af þessum sökum þurfum við að fella niður skólastarf við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri á morgun. Frístundin Stjörnusteinar verður einnig lokuð á morgun vegna þessa. Ekki verður unnt að sinna sóttvörnum né öðrum mikilvægum þáttum í skólastarfi …

Skólastarf fellur niður miðvikudaginn 21. apríl Read More »

Barnaskólinn lítur sér nær

By Pall Sveinsson | 13. apríl 2021

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk á dögunum styrk frá Sprotasjóði fyrir skólaárið 2021 –2022. Verkefnið heitir BES lítur sér nær og snýr að samvinnu við nærsamfélagið á breiðum grundvelli. Markmið verkefnis er að efla samskipti, samhyggð og samvinnu meðal nemenda, kennara, foreldra og annarra í þorpunum þar sem skólinn starfar.  Einnig að efla og styrkja samstarf …

Barnaskólinn lítur sér nær Read More »

Árshátíðir, Blár dagur og sparinesti

By Pall Sveinsson | 7. apríl 2021

Árshátíðum yngra  og eldra stigs var frestað í skyndi fyrir páska vegna reglugerðar um takmarkanir á skólahaldi. Við höfum ákveðið að taka ekki ákvörðun um hvenær þær fara fram fyrr en búið verður að gefa út nýja reglugerð varðandi Covid. Föstudaginn 9. apríl næstkomandi er dagur einhverfunnar. Við mælumst til þess að nemendur og starfsfólk …

Árshátíðir, Blár dagur og sparinesti Read More »

Ný reglugerð vegna heimsfaraldurs

By Pall Sveinsson | 31. mars 2021

Heilbrigðis-, mennta-, og menningarmálaráðuneyti hafa gefið út nýja reglugerð vegna heimsfaraldurs. Gildistíminn er frá 1. apríl 2021 til 15. apríl 2021. Reglugerðina er að finna á þessari slóð: Stjórnarráðið | COVID-19: Skólastarf eftir páska (stjornarradid.is)  Samkvæmt reglugerðinni getum við hafið skólastarf þriðjudaginn 6. apríl, eins og ráð var gert fyrir. Helstu takmarkanir verða þessar: Nemendur …

Ný reglugerð vegna heimsfaraldurs Read More »

Stóra upplestrarkeppnin í BES

By Pall Sveinsson | 26. mars 2021

Á dögunum fór Stóra upplestrarkeppnin fram í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Eins og fyrri ár voru það nemendur 7. bekkjar sem tóku þátt í keppninni. Nemendur lásu textabrot úr bók og tvö ljóð, fyrra eftir Kristján frá Djúpalæk og seinna að eigin vali. Sérstakir gestir keppninnar voru nemendur 6. bekkjar, sem þarna fengu innsýn …

Stóra upplestrarkeppnin í BES Read More »