Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Smiðja í boði Listasafns Árnesinga – Langspil

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 14. apríl 2023

Einn góðan dag í mars mætti Eyjólfur Eyjólfsson þjóðfræðingur, tónlistarmaður og tónskáld í tónmenntatíma hjá 6. bekk.  Þar kynnti hann fyrir nemendum langspil, sögu þess og notkun.  Nemendur fengu svo að prófa hinar ýmsu aðferðir við að spila á langspil m.a. plokka og nota boga eða fjöður.  Nemendur sýndu þessu áhuga og skemmtu sér vel. …

Smiðja í boði Listasafns Árnesinga – Langspil Read More »

Memory, architecture and Identity

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 14. apríl 2023

Nemendur í 8. – 10. bekk fengu heimsókn í lífsleiknitíma í vikunni. Það var listasmiðja í boði Listasafns Árnesinga sem ber nafnið ,,Memory, architecture and Identity“. Leiðbeinandinn heitir Yara Zein en hún kemur frá Líbanon og hefur verið búsett á Íslandi í eitt og hálft ár. Hún fjallaði um samfélagsleg málefni í Líbanon, ólíkan menningarheim …

Memory, architecture and Identity Read More »

Gleðilega páska

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 2. apríl 2023

Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.    Sjáumst aftur þriðjudaginn 11. apríl, þá hefst skóli aftur samkvæmt stundaskrá 🙂

Stóra upplestrarkeppni Árborgar

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 23. mars 2023

Í dag var Stóra upplestrarkeppni Árborgar 2023 haldin við hátíðlega athöfn í Sunnulækjarskóla. Þar öttu kappi níu frambærilegir nemendur úr Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, þrír frá hverjum skóla. Fulltrúi frá BES, Kristrún Birta Guðmundsdóttir, lenti í 3ja sæti og hlaut hún bæði viðurkenningu og verðlaun fyrir. Skólinn hlaut einnig viðurkenningu fyrir …

Stóra upplestrarkeppni Árborgar Read More »

Stóra upplestrarkeppni BES í 7. bekk

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 17. mars 2023

Á hverju ári er Stóra upplestrarkeppnin haldin hátíðleg með nemendum í 7. bekk. Stóru upplestrarkeppninni er ýtt úr vör á degi íslenskrar tungu 16. nóvember en þá er sérstök áhersla lögð á lestur og nemendur hvattir til að vera duglegir að lesa alls konar texta. Í morgun var svo forkeppni innan Barnaskólans á Eyrarbakka og …

Stóra upplestrarkeppni BES í 7. bekk Read More »