Samræmd könnunarpróf dagana 21.-25. september
Nemendur 4., 7. og 10. bekkja munu þreyta samræmd könnunarpróf vikuna 21.-25. september n.k. Könnunarprófin verða sem hér segir: Dagsetningar samræmdra könnunarprófa haustið 2015: 10. bekkur Íslenska mánudagur 21. sept. kl. 09:00 – 12:00 Enska þriðjudagur 22. sept. kl. 09:00 – 12:00 Stærðfræði miðvikudagur 23. sept. kl. 09:00 – 12:00 Dagsetningar samræmdra prófa í haustið […]
Afreksfólk í íþróttum við BES
Nemendur Barnaskólans eru upp til hópa hæfileikaríkir einstaklingar sem láta víða að sér kveða. Um helgina ver einn þeirra, Jóhanna Elín Halldórsdóttir í 4. bekk, valin besti knattspyrnumaður á yngra ári í 6. flokki stúlkna á lokahófi Knattspyrnudeildar Selfoss! Glæsilegt hjá Jóhönnu!!