Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Júdógarpar í BES

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 13. maí 2015

Þann 2. maí síðastliðinn varð Bjartþór í 8. bekk  Íslandsmeistari í -73 kg flokki undir 15 ára í júdó. Halldór í 8. bekk varð Íslandsmeistari í +80 kg flokki undir 15 ára. Úlfur í 10. bekk varð Íslandsmeistari í -90 kg flokki undir 18 ára. Um síðustu helgi varð svo Grímur Ívarsson sem var í 10. bekk í fyrra […]

Nú styttist í Barnabæ

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 12. maí 2015

Nú eru þrjár vikur þar til Barnabær – Tívolí vikan okkar hefst. Undirbúningur er í fullum gangi og að komast mynd á skipulagið. Þessi útfærsla af Barnabæ hefur ekki verið prófuð áður hjá okkur og því í mörg horn að líta. Við óskum enn og aftur eftir foreldrum til að starfa með okkur þessa daga, […]

Tilkynning vegna fyrirhugðara verkfallsaðgerða Starfsgreinasambandsins

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 5. maí 2015

Heil og sæl! Þar sem útlit er fyrir að boðað verkfall bílstjóra í Starfsgreinasambandinu, þar með talinn skólabílstjóri BES, verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag, 6. og 7. maí verður enginn skólaakstur fyrir nemendur  en skólastarf óbreytt að öðru leyti. Ég hvet ykkur til að fylgjast með fréttum. Bestu kveðjur! Magnús J. Magnússon, skólastjóri    

Leikhópurinn LOPI

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 30. apríl 2015

Leikhópurinn Lopi , sem er leikhópur unglingastigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, frumsýndi leikritið ÚTSKRIFTARFERÐINA eftir Björk Jakobsdóttur miðvikudaginn 29. apríl. Sýnt var í Gimli á Stokkseyri. Leikritið fjallar um útskriftarferð 10. bekkjar að loknum skólaslitum. Í sýningunni taka þátt 11 leikarar og tæknimenn en alls komu um 20 aðilar að sýningunni. Mikil stemming var á frumsýningunni […]

Kennaranemar frá Kanada

By Guðrún Björg Aðalsteinssdóttir | 15. apríl 2015

Undafarnar vikur hafa nokkrir kennaranemar frá Kanada verið í æfingakennslu hér við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. Nemarnir hafa verið stórhrifnir af skólastarfinu hjá okkur og aðstæðum og hafa sannarlega litað starfið okkar björtum og skemmtilegum litum. Nemendur BES hafa fengið fræðslu um Kanada ásamt því að nemarnir hafa verið virkir í kennslu og starfi […]