Skipulagsdagur og foreldraviðtöl
Mánudaginn 4. febrúar verður skipulagsdagur í grunnskólum Árborgar, nemendur verða í leyfi þann dag. Þriðjudaginn 5. febrúar eru svo viðtalsdagar, þá mæta nemendur með foreldrum sínum og hitta umsjónarkennara í viðtali. Viðtalið snýst að mestu um námsstöðu nemenda. Opið er fyrir skráningar á Mentor, systkynatafla opin frá 29. janúar og opið fyrir aðra að bóka […]
Lesum saman – spjöllum saman
Á dögunum ritaði Helga Þórey Rúnarsdóttir góða grein um mikilvægi lesturs fyrir börn í héraðsfréttablaðið Dagskráin. Hér er hlekkur á þessa góðu grein og hvetjum við til lesturs greinarinnar. Af hverju sagði úlfurinn Rauðhettu að fara inn í skóginn?