Lesum saman – spjöllum saman
Á dögunum ritaði Helga Þórey Rúnarsdóttir góða grein um mikilvægi lesturs fyrir börn í héraðsfréttablaðið Dagskráin. Hér er hlekkur á þessa góðu grein og hvetjum við til lesturs greinarinnar. Af hverju sagði úlfurinn Rauðhettu að fara inn í skóginn?
Litlu jól og jólaleyfi
Fimmtudaginn 20. desember verða Litlu jól Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri haldin í húsnæði skólans á Stokkseyri. Skólinn hefst kl. 8:15 þennan dag en þá verða svokölluð stofujól í þar sem nemendur eiga hátíðlega og ljúfa stund með umjónarkennara. Þar gefst nemendum færi á að snæða sparinesti og pakkaleikir eiga sér stað. Sparinesti inniber ekki […]