Um notkun léttra bifhjóla
Að gefnu tilefni viljum við benda ykkur á, kæru foreldrar og forráðamenn barna við BES, að með breytingum á umferðarlögum nr. 50/1987 sem samþykktar voru 17. febrúar 2015 voru létt bifhjól I skilgreind á eftirfarandi hátt: Hluti rafmagnshjóla telst nú létt bifhjól í flokki 1 Létt bifhjól I eru bifhjól sem ná ekki meiri […]
Tómstundamessa Árborgar
Á dögunum var tómstundamessa Árborgar haldin í fyrsta skipti. Þar gafst íþróttafélögum, tónlistarskólum og öðrum félagasamtöku tækifæri á að kynna vetrarstarf sitt fyrir grunnskólanemendum og foreldrum þeirra. Við í BES fórum með alla árganga skólans og fengum góða kynningu á því fína starfi sem framundan er í vetur.
Skólasetning skólaársins 2017-2018
Skólasetning skólaársins 2017-2018 í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður þriðjudaginn 22. ágúst n.k. Setning starfsárs yngra stigs, 1. – 6. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Stokkseyri kl. 9:00 og eldra stigs, 7. – 10. bekkjar, fer fram í húsnæði skólans á Eyrarbakka kl. 11:00. Skólarútan keyrir sem hér segir: 08:45 EYR – […]
