Hamingjuboðskapurinn útbreiddur
Vettvangsferð nemenda í 3. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri á Selfoss mánudaginn 6. mars sl. Hugmyndin að þessari ferð var sú að nemendur í BES fóru með jákvæð orð í nokkrar stofnanir við ströndina á baráttudegi gegn einelti þann 8. nóv. sl. Okkur langaði alltaf að láta Hamingjukrukkurnar með jákvæðu orðunum flæða upp á […]
Líflegur og fagur Öskudagur
Nemendur og starfsfólk BES voru sannarlega skemmtilega klædd og í allskyns búningum og gerfum á Öskudaginn. Kötturinn var sleginn úr tunninni og sungið og dansað á sal skólans. Frábær dagur í alla staði!