Sumarkveðja

Um leið og starfsfólk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þakkar nemendum, forráðamönnum og nærumhverfi samstarfið og samveruna á liðnu skólaári óskum við öllum gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar að loknum sumarleyfum þriðjudaginn 2. ágúst.

Starfsmenn Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri