Sumarkveðjur

Kæru nemendur og foreldrar – þökkum fyrir gott samstarf í vetur.  Bestu óskir um gott og farsælt sumarfrí. Skólasetning verður 22. ágúst og verður nánar auglýst síðar. Skrifstofa skólans opnar 7. ágúst.

Starfsfólk BES