Útivistarreglur frá 1. sept.

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum  1. september. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20 og 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22:00.

Bregða má út af reglunum  þegar unglingar eru á heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu.


Aldur miðast við fæðingarár.