Veðurúlit mánudaginn 1. des. 2014

Vegna veðurútlits mánudaginn 1. des biðjum við forráðamenn nemenda okkar að fylgjast með tilkynningum í ríkisútvarpi á mánudagsmorgni varðandi skólahald og skólaakstur. Einnig mun tilkynning koma inn á heimasíðu skólans!

Stjórnendur